Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 31. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 1. maí 2017

Myrkir músíkdagar 2017 - Ung tónskáld-Yrkja

Hljóðritun frá tónleikum ungra tónskálda Yrkja - Uppskerutónleikar. Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir Finn Karlsson, Þráinn Hjálmarsson og Þórunni Grétu Sigurðardóttur. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Ennfremur eru flutt tvö verk frá tónleikum Shasta Ellenbogen víóluleikara og Yngvild Haaland Ruud harmónikkuleikara í Kaldalóni 28. janúar. Verkin eru Intrinsic Rift eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur og Prologues frá árinu 1976 eftir Gérard Grisey. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.