Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 5. október 2015
Aðgengilegt á vef til 3. janúar 2016

Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn 05.okt 2015 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Dagur Gunnarsson Við förum á orðlestrarsýningu í Borgarbókasafninu. Þar eru tíu konur flestar af erlendu bergi brotnar sem taka þátt í merkilegu verkefni sem tengist hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi. Við fjöllum einnig um hamingjuna. Hver vill ekki höndla hana, margir telja það markmið okkar í lífinu en í hverju felst þessi hamingja og er yfir höfuð hægt að höndla hana? Og á Tálknafirði er viðmælandi vor Indriði Indriðason sveitarstjóriá línunni og segir okkur helstu fréttir frá þeim slóðum.