Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 6. apríl 2015
Aðgengilegt á vef til 5. júlí 2015

Listaukinn - Jan Voss, Kaktus og kvenfélög

Gestir í hljóðstofu spjalla um menningu og listir á líðandi stundu. Efni: Með bakið að framtíðinni, sýning Jan Voss í Listasafninu á Akureyri og Here comes the sun, sýning nemenda Lungaskólans á Seyðisfirði í Kaktus, nýju listamannsreknu rými á Akureyri. Gestir: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Almar Alfreðsson. Í deiglunni: Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, segir frá rannsókn sinni á sögu kvenfélaga en hún er nú að rita sögu kvenfélagsins Tilraunar í Svarfaðardal. Umsjón: Þórgunnur Oddsdóttir