Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 30. september 2017
Aðgengilegt á vef til 30. desember 2017

Fjörðurinn heldur: Lífið á Tálknafirði (1 af 3)

Fjöllin, fólkið, kyrrðin, pollurinn og erótískar skáldsögur. Þetta og fleira til laðar fólk til Tálknafjarðar. Atvinna er grundvallaratriði, slúðrið getur verið hvimleitt en samheldnin vegur upp á móti. Íbúum fækkar þrátt fyrir uppgang og húsnæði er af skornum skammti en Tálknfirðingar gefast ekki upp. Fjörðurinn rígheldur.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir.