Birt þann 2 desember 2015
Aðgengilegt á vef til 1 mars 2016
Síðdegisútvarpið
Þau Bergsteinn, Björg og Atli Már halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp