Birt þann 16 september 2015
Aðgengilegt á vef til 15 desember 2015
Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík 2015

Ómissandi þáttur í bókmenntaumræðunni í landinu þar sem Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum.
Umsjón: Egill Helgason.
Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson.

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp