Sögur- Stuttmyndir

Ævintýri í Egyptalandi

Systkini segja afa sínum sögur frá ferð þeirra til Egyptalands. En góð saga skal aldrei gjalda sannleikans.

Höfundur: Emma Ósk Jónsdóttir, 10 ára

Leikstjórn og framleiðsla: Signý Rós Ólafsdóttir

Eftirvinnsla: Elvar Örn Egilsson

Frumsýnt

29. maí 2020

Aðgengilegt til

12. maí 2025
Sögur- Stuttmyndir

Sögur- Stuttmyndir

Stuttmyndir sem gerðar eru eftir handritum krakka sem send voru inn í Sögur.

Þættir

,