Vísindahorn Ævars

Tilraun - klifur með ryksugu

Ævar talar um ofurkrafta, en hann langar geta klifrað eins og Köngulóarmaðurinn. Til þess geta það ætlar hann nota vísindin og útbúa klifurbúnað sem gerir honum kleift klifra upp húsvegg - með venjulegri ryksugu.

Frumsýnt

14. sept. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindahorn Ævars

Vísindahorn Ævars

Þáttarbrot með Ævari vísindamanni fyrir krakka á öllum aldri.

,