Vinabær Danna tígurs

13.03.2023

Frumsýnt

13. mars 2023

Aðgengilegt til

12. apríl 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vinabær Danna tígurs

Vinabær Danna tígurs

Danni tígur er þáttaröð sem kennir börnum túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum tileinka sér það frekar. Þátturinn er ætlaður leikskólabörnum og kennir tilfinningagreind og sjálfsvirðingu sem og virðingu fyrir öðrum.