Útvarps stundin okkar

í útvarpi

Í fyrsta þættinum af Stundinni okkar á Rás 1 ætla krakkar í 4. H í Háaleitisskóla Hvassaleiti bregða á leik.

Þau bjuggu til handritið, völdu tónlistina og afraksturinn heyra í þessum hressa og skemmtilega þætti.

Við fræðumst um risaeðlur, förum í æsispennandi spurningakeppni, heyrum bekjarsönginn þeirra og heyrum hvaða bækur, tónlist og tölvuleikir eru mest spennandi í dag.

Klipping og umsjón:

Sigyn Blöndal

Frumflutt

6. okt. 2016

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Útvarps stundin okkar

Útvarps stundin okkar

Umsjón: Sigyn Blöndal.

Þættir

,