Tilfinningalíf

Kvíði

Allir finna einhverntíma fyrir kvíða, það er alveg eðlilegt. Kvíði getur látið okkur líða illa. Við getum upplifað hraðan hjartslátt, svima og verk í maga. Sölvi og Júlía skoða þessa tilfinningu og komast því hún er alls ekki hættuleg og getur stundum jafnvel verið gagnleg.

Tilfinningalíf er unnið í samstarfi við Sálstofuna.

Frumsýnt

16. mars 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Tilfinningalíf

Tilfinningalíf

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim.

Umsjón: Júlía Ósk Steinarsdóttir og Sölvi Freyr Helgason

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdótir og Elvar Örn Egilsson

Þættir

,