Taktu hár úr hala mínum

Brennt barn forðast eldinn

Hóparnir Mannæturnar og Vinirnar það verkefni setja upp sitthvora útgáfuna af málshættinum Brennt barn forðast eldinn. Þau þurfa ákveða hver gerir hvað, semja söguna, ákveða búninga og leikmuni og setja upp sýningu á mettíma.

Þátttakendur:

Salka Ýr Ómarsdóttir

Hrafntinna Árnadóttir

Katla María Ómarsdóttir

Gyða Gunnarsdóttir

Rannveig Edda Aspelund

Anna Katrín Hannesdóttir

Hilmar Máni Magnússon

Kári Steinn Örvarsson

Stefán Rökkvi Erlingsson

Óliver Ísak Kristjánsson

Nökkvi Arnarson

Brynjar Ólafsson

Hlynur Atli Harðarson

Stefán Eggertsson

Kristinn Kàri Sverrisson

Ari Þór Höskuldsson

Íris Hrönn Janusdóttir

Gísli Þór Árnason

Elsa Santos

Áslaug Rún Davíðsdóttir

Elísabet Bogey Gapunay

Guðrún Inga Jónsdóttir

Gunndóra Viggósdóttir

Ragnheiður Jónasdóttir

Frumsýnt

15. okt. 2018

Aðgengilegt til

25. júní 2023
Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum er splunkuný smásería þar sem krakkarnir Í Taktu hár úr hala mínum þurfa krakkarnir setja upp leikið verk. eina sem þau er leikmynd og málsháttur. Þau þurfa búa til söguna, ákveða hver gerir hvað og æfa vel og vandlega svo allt smelli saman fyrir sýninguna í lokin.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.