Stundin okkar - Jólaflakk Bolla og Bjöllu

Jólaveislan

Bolli og Bjalla eru á fullu undirbúa risastóra jólaveislu þegar þau uppgötva þau hafa gleymt senda boðskortin í veisluna. En sem betur fer geta þau notað galdrabókina hans afa Disks til bjarga veislunni... eða hvað?

Frumsýnt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar - Jólaflakk Bolla og Bjöllu

Stundin okkar - Jólaflakk Bolla og Bjöllu

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,