Stundin okkar 2017

þessi með lestarferðinni

Við kíkjum í heimsókn á Hellu og hittum þar fjóra hressa krakka sem segja okkur margt skrítið og skemmtilegt um bæinn sinn og furðuverur sem búa í Rangá. Þau hafa áhuga á tungumálum og þau kunna svo sannarlega segja brandara.

Krakkastígskrakkar:

Ómar Azfar Valgerðarson Chattha

Unnur Edda Melsted

Alma Sóley Kristinsdóttir

Bragi Valur Magnússon

Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til grímu - hermikrákan og hljóðkúturinn verða á sínum stað og sjálfsögðu slímið góða.

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Agnes Lóa Heimisdóttir

Emil Logi Heimisson

Bláa liðið:

Alma Eggertsdóttir

Bjarki Már Ingvarsson

Amelía Eyfjörð Bergsteinsdóttir kom og las fyrir okkur hryllingssöguna sína Göngin sem kom út í bókinni Eitthvað illt á leiðinni er. Þetta er svakalega spennandi saga og það er ekkert verra kunna smá frönsku...

Ristjórn bókar: Markús Már Efraím

Birt

12. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.