Stundin okkar 2001-2002

31. þáttur - Seinasti þáttur Ástu og Kela

Tökur á Stundinni okkar ganga illa þar sem Ásta og Keli ruglast og Sigurdór, Frú Sigurlaug og Lóa ókurteisa eru í tökuliðinu og reyna laga. Þátturinn endar á kveðjupartý með hljómsveitinni Í svörtum fötum. Ásta og Keli þakka fyrir sig.

Stundin okkar 2002.04.28 : 31. Þáttur

Frumsýnt

26. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2001-2002

Stundin okkar 2001-2002

Stundin okkar í umsjón Ástu Hrafnhildar Garðarsdóttur veturinn 2001-2002. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson

Þættir

,