Sögur - stuttmyndir

Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni

Kjartan hrasar um furðulegan hlut á hlaupum sínum um borgina og reynist furðuhluturinn vera æviforn bókrolla frá Sahara eyðimörkinni.

Magnús besti vinur Kjartans er hans eina von til komast leyndardómum bókrollunnar en Magnús er ekki allur þar sem hann er séður. Höfundur: Kolbeinn Kjói Kjartansson

Frumsýnt

14. júní 2022

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Sögur - stuttmyndir

Sögur - stuttmyndir

Þrjár leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin stuttmyndunum þremur, Fimmhundruðkallinn, Dularfulla hálsmenið, Bókrollan og stuldurinn á hálsfestinni, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

Þættir

,