Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Túba og bariton
Bjarmi og Alda kynnast honum Aroni sem kynnir þeim fyrir túbu og bariton. Hann sýnir þeim muninn á þessum hljóðfærum bæði í útliti og með tóndæmum.
Lúðrar
Bjarmi sýnir Öldu vinkonu sinni skólaverkefnið sitt. Saman læra þau um lúðra og spjalla við þrjá krakka sem spila á hljóðfærið.
Klarinett og lokatónleikar
Seinasta hljóðfærið sem Bjarmi lærir um fyrir skólaverkefnið sitt er Klarinett, sem stundum eru kölluð lakkrísrör.
Saxófónn
Bjarmi lærir allt um saxófónn en fjórir fræknir saxófón leikarar sitjast niður með honum og útskýra hvernig þetta fallega hljóðfæri virkar.
Þverflautur
Bjarmi heldur áfram með skólaverkefnið sitt um skólahljómsveitina og kynnist nokkrum klárum stelpum sem spila á þverflautu.
Trommur
Bjarmi býr til skólaverkefni um hljómsveitina í skólanum sínum, en Elvar vinur hans spilar einmitt á trommur í hljómsveitinni. Við kynnumst skólahljómsveitinni aðeins, ásamt því að…