Saga hlutanna

Hlutir

Í þættinum í dag ætlum við kíkja á uppruna alls konar hluta t.d tannbursta, tannkrem, spegill, ísskáp, gleraugu og umferðarljós.

Allir þessir hlutir eiga það sameigilegt eiga langa og skemmtilega sögu.

Frumflutt

4. maí 2016

Aðgengilegt til

29. júlí 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,