Saga hlutanna

Skip

Í Sögu hlutanna í vetur erum við búin fara yfir sögu bílsins og flugvélarinnar og ætlum við fræðast um skip. Við förum hratt yfir sögu, allt frá skinnbátum til tæknilegra skipa eins og við þekkjum í dag. Hvernig haldast skip á floti? Við heyrum einnig hvernig menn rötuðu áður en áttavitinn kom til sögunnar, við fáum heyra hvað er landhelgi og hvort við höfum einhverntímann lent í veseni út af henni og heyrum af Þorskastríðunum. Sérfræðingur þáttarins er: Hilmar Snorrason

Frumflutt

20. apríl 2016

Aðgengilegt til

15. júlí 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,