Saga hlutanna

Hvalir

Í þættinum í dag ætlum við ekki fræðast um hlut heldur dýrategund. Hvalir eru stórmerkilegir eins og við fáum kynanst í dag. Hvernig þróuðust þeir frá landdýrum yfir í sjávardýr? Hvernig eiga þeir samskipti? Eru þeir með raddbönd? Syngja þeir?

Séfræðingur þáttarins er: Edda Elísabet Magnúsdóttir.

Sérstaklega fræðandi þáttur í dag um hvali sem eru kannski líkari okkur mönnunum en við höldum.

Frumflutt

13. apríl 2016

Aðgengilegt til

8. júlí 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

,