Jóladót og hefðir
Hvernig byrjaði þetta allt saman með aðventuljósin, jólagjafirnar, jólafötin og þetta helsta sem við tengjum við jólin? Hvað er aðventa? Hvað er jólafasta? Hvernig voru jól í torfbæ?
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.