Dularfulla stelpan (1 af 5)
Arnór og Kristín leggja af stað með strætó til að heimsækja ömmu Kristínar en villast af leið. Þau hitta dularfulla stelpu sem er að sniglast í kringum hús.
Kristín og Arnór kynnast dularfullri stelpu sem grunar sögukennarann um eitthvað skuggalegt. Hvað ætli sé í gangi hjá honum Sigurjóni sögukennara?
Leikarar: Kristín Erla Pétursdóttir, Arnór Orri Atlason, Arnþrúður Karen Viktorsdóttir, Agnes Wild og Karl Pálsson
Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson