Rammvillt í Reykjavík

Eltingaleikur (4 af 5)

Addú, Kristín, Arnór og Amma elta Sigurjón sögukennara og finna hann í skólanum hennar Addú. En fljótlega lenda þau í miklum vandræðum.

Frumsýnt

23. feb. 2020

Aðgengilegt til

5. maí 2025
Rammvillt í Reykjavík

Rammvillt í Reykjavík

Kristín og Arnór kynnast dularfullri stelpu sem grunar sögukennarann um eitthvað skuggalegt. Hvað ætli í gangi hjá honum Sigurjóni sögukennara?

Leikarar: Kristín Erla Pétursdóttir, Arnór Orri Atlason, Arnþrúður Karen Viktorsdóttir, Agnes Wild og Karl Pálsson

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

Þættir

,