Óteljandi Öskubuskur

3. þáttur - Aschenputtel

Í þessum þætti kynnumst við þýsku Öskubuskunni, eða Öskufíflinu, sem er víst beinþýðingin á þýska heiti sögunnar, Aschenputtel. Þá útgáfu er finna í Ævintýrasafni Grimms bræðra sem kom út í tveimur bindum á árunum 1812 og 1814 en þar koma meðal annars við sögu árásargjarnir fuglar og aflimanir í þeim tilgangi passa í alltof lítinn skó.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Lesari í þættinum: Þórhildur Ólafsdóttir.

Frumflutt

6. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Óteljandi Öskubuskur

Óteljandi Öskubuskur

Ævintýrið um Öskubusku er mörg hundruð, jafnvel þúsund ára gömul þjóðsaga sem er til í óteljandi útgáfum um allan heim. Í þessum þáttum fáum við kynnast hinum Öskubuskunum, sem margar hverjar eiga sér myrkari hliðar en Disney Öskubuskan sem í hugum margra er hin eina sanna Öskubuska. Við ferðumst fram og til baka í tíma og rúmi með það markmiði gera góða sögu enn betri og kannski hræða okkur dálítið inn á milli með drungalegum tilbrigðum sögunnar.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Þættir

,