Litla Ló
Litla Ló býr með Kisu, bróður sínum Húgó og mömmu og pabba - og líka álfinum Búa, sem býr í holu í veggnum. Búi er algjör töframaður og á hverjum degi býður hann Litlu Ló og Kisu í nýtt ævintýri úti í náttúrunni.
Litla Ló býr með Kisu, bróður sínum Húgó og mömmu og pabba - og líka álfinum Búa, sem býr í holu í veggnum. Búi er algjör töframaður og á hverjum degi býður hann Litlu Ló og Kisu í nýtt ævintýri úti í náttúrunni.