Leiðangurinn

Leitin að sæskrímslinu

Við stoppum á Hólmavík í dag og förum í skrímslaleit. En það er engin venjuleg skrímslaleit heldur fréttum við af skrímsli sem kom þar á land um 1960 sem á hafa verið risastórt, eldgamalt og níðþungt.

Það voru tveir strákar sem voru alveg til í þessa ævintýraför og það voru þeir Elías Guðjónsson Krysiak og Marinó Helgi Sigurðsson.

Frumsýnt

12. nóv. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Leiðangurinn

Leiðangurinn

Í Leiðangrinum fær Sigyn fluggáfaða krakka til hjálpa sér leysa ráðgátur um allt land.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,