SUMAR: Saga Þrándheims og tengsl við Ísland
Hvernig tengist bærinn Þrándheimur Íslandi og hver er maðurinn í brunninum? Þessi gamla höfuðborg okkar Íslendinga er til umfjöllunar í þættinum í dag.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir