Krakkafréttir

Lýðveldisþáttur Krakkafrétta

Sérstakur Krakkafréttaþáttur í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands þann 17. júní 2024. Kolbrún og Gunnar skoða sögu þjóðarinnar með góðum gestum og fræðast um Íslendinga í gegnum tímann, allt frá landnámi til dagsins í dag.

Frumsýnt

17. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Þættir

,