Jógastund

Stóll og Jógamúdra

Í þættinum lærum við nokkrar kraftmiklar jógaæfingar.

Æfingar þáttarins eru:

Stóllinn

Frambeygja

Planki

Slanga

Hundur

Bardagamaður 1

Hundur

Bardagamaður 1

Jógamúdra

Stóll

Umsjón:

Elín Víðisdóttir,

Sigurbjörg Helga Ákadóttir

Hulda Filippía Andradóttir

Birt

8. apríl 2021

Aðgengilegt til

8. apríl 2022
Jógastund

Jógastund

Krakkar gera einfaldar jógaæfingar og krakkar heima í stofu geta verið með. Jóga liðkar og styrkir líkamann og róar hugann.

Þættirnir eru teknir upp í Yogashala.