Í ljósi krakkasögunnar

Tilly Smith

Þetta er sagan af Tilly Smith, breskri stelpu sem breyttist í hetju á einu andartaki á annan í jólum árið 2004. Hún var stödd með fjölskyldu sinni á strönd í Taílandi þegar risavaxin skjálftaflóðbylgja skall á ströndinni og skildi eftir sig mikla eyðileggingu og dauða. Tilly tókst bjarga fjölskyldunni sinni og öllum á hótelströndinni frá flóðbylgjunni, en hvernig?

Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

10. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,