Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Brot af því besta í vetur og sumarlestur
Í Húllumhæ: Bjarni og Anja fara yfir liðinn vetur og skoða brot af því besta. Við kynnum okkur sumarlestrarátakið Leitin að ævintýraheiminum.
UNICEF-hreyfingin og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við sjáum brot úr nýju fræðslumyndbandi UNICEF-hreyfingarinnar og Elísabet Thoroddsen kíkir til Emmu Nardini í Krakkakiljunni:
Upptakturinn og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungum tónsnillingi í Upptaktinum og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir kíkir til Emmu Nardini í Krakkakiljunni.
Barnamenningarhátíð í Reykjavík og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Unga fréttafólkið okkar segir okkur meira frá Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem kláraðist um síðustu helgi og Bergrún Íris Sævarsdóttir kíkir til Emmu Nardini í Krakkakiljunni.
Barnamenningarhátíð í Reykjavík
Í Húllumhæ: Unga fréttafólkið okkar á KrakkaRÚV segir fréttir frá Barnamenningarhátíð í Reykjavík.
Barnamenningarhátíð og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnum okkur aðeins Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem hefst á þriðjudaginn og Gunnar Helgason kíkir í heimsókn í Krakkakiljuna.
Grease í Grímsnesi, Gugusar og Músíktilraunir
Í Húllumhæ: Við kíkjum á uppsetningu á Grease í Grímsnesi, kynnstum tónlistarkonunni Gugusar og fræðumst um Músíktilraunir
Kjarvalsstaðir, Bjóddu barni í leikhús og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við fræðumst um Kjarvalsstaði, en í dag eru 50 ár frá því að húsið var opnað. Við kynnum okkur líka Bjóddu barni í leikhúsdaginn sem var á mánudaginn og Ævar Þór Benediktsson…
Gettu betur og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnumst skólunum sem keppa til úrslita í Gettu betur í kvöld og Vera Illugadóttir kíkir í Krakkakiljuna til Auðuns Sölva.
Meira af Draumaþjófnum og Jónas Hallgrímsson í Krakkakiljunni
Í Húllumhæ: Við sjáum meira bak við tjöldin á Draumaþjófnum og Anna Sigríður Þráinsdóttir heimsækir Auðunn Sölva í Krakkakiljunni.
Draumaþjófurinn, úrslit Söngvakeppninnar og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Bjarni kíkir í Þjóðleikhúsið og kynnist leikurum Draumaþjófsins sem er frumsýndur á sunnudaginn. Hann kíkir líka upp í Gufunes á æfingu fyrir úrslit Söngvakeppninnar og…
Einar Áskell, Halaleikhópurinn og seinni undanúrslit Söngvakeppninnar
Í Húllumhæ: Við kíkjum í Norræna húsið á sýningu um Einar Áskel sem varð fimmtugur í fyrra, kynnumst Halaleikhópnum og keppendum á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar.
Ljóðaflóð, úrslit Sexunnar og fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar
Í Húllumhæ: Við kynnumst síðasta sigurvegara Ljóðaflóðs, Óla Birni Bjarkasyni sem vann á miðstigi. Kíkjum í heimsókn í skólana sem hlutu fyrsta, annað og þriðja sæti í stuttmyndakeppninni…
Ljóðaflóð, Stundin okkar og bogfimi
Í Húllumhæ: Við kynnumst sigurvegara ljóðaflóðs á efsta stigi, Magdalenu Sunnu, kíkjum í heimsókn á skrifborðið hans Bjarma í Stundinni okkar og kynnumst feðginum á Akureyri sem æfa…
Upptakturinn, Ljóðaflóð og K-Pop
Í Húllumhæ: Við kynnumst Katrínu Evu Einarsdóttur, sem tók þátt í Upptaktinum 2020. Lag hennar og þriggja annarra keppenda Upptaktsins var flutt á kammersveitartónleikum í Hong Kong…
Upptakturinn, Lalli töframaður og Danskeppni Samfés
Í Húllumhæ: Við hittum Dolores Sigurðardóttur, sem tók þátt í Upptaktinum 2020. Lag hennar og þriggja annarra keppenda Upptaktsins var flutt á kammersveitartónleikum í Hong Kong í…
Upptakturinn, félagsmiðstöðvarheimsókn og Kanarí
Í Húllumhæ: Við kynnumst nýjum tónlistarsnillingi í Upptaktinum, kíkjum í heimsókn í félagsmiðstöðin Djúpið á Ísafirði og hittum Guðmund Einar, leikstjóra og einn handritshöfunda Kanarí…
Upptakturinn, ljóðabók, Sexan og lokalag Krakkaskaupsins
Í Húllumhæ: Við kynnumst Elvari Sindra Guðmundssyni, upprenanndi tónskáldi í Upptaktinum og ljóðskáldinu Önnu Karen Marinósdóttur sem gaf út sína fyrstu ljóðabók síðasta sumar. Við…
Upptakturinn, Hvíta tígrisdýrið og Held ég fái allt
Í Húllumhæ: Við kynnstum nýjum tónsnillingi í Upptaktinum, Bjarni fer í Borgarleikhúsið og kynnir sér barnaleikritið Hvíta tígrisdýrið og við heyrum glænýtt jólalag frá hljómsveitinni…
Upptakturinn og jóla-Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungum tónlistarsnillingi í Upptaktinum og Eva Rún Þorgeirsdóttir heimsækir Emmu í Krakkakiljunni til að ræða um Stúf, jólahefðir og jólastress.
Öðruvísi jóladagatal, Lára og Ljónsi og Upptakturinn
Í Húllumhæ: Við kíkjum í heimsókn í Snælandsskóla og kynnum okkur öðruvísi jóladagatal SOS barnaþorpa. Bjarni fer með okkur baksviðs í Þjóðleikhúsið á sýningunni Lára og Ljónsi og…
Krakkakiljan og Gunni og Felix
Í Húllumhæ: Tónskáldið Jóhann G. Jóhannsson heimsækir Emmu í Krakkakiljunni. Sprelligosarnir Gunni og Felix syngja fyrir okkur lagið Náttfatapartý úr sýningunni Jól á náttfötunum.
Krakkar skrifa og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við förum í Borgarleikhúsið og hittum leiklistarnema sem sýndu leikrit eftir krakka á degi íslenskrar tungu. Auðunn Sölvi hittir Emil og Ídu í Krakkakiljunni.
David Walliams, UNICEF og Krakkaskaupið
Í Húllumhæ: Emma Nardini Jónsdóttir hitti David Walliams og ræddi við hann bækurnar hans. Alþjóðadagur barna er á sunnudaginn og við sjáum myndband sem UNICEF gerði í tilefni þess.
Skemmtilegt er myrkrið og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Bjarni fræðist um tónleikhúsverkið Skemmtilegt er myrkrið og Emma Nardini hittir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, rithöfund bókanna um Benedikt búálf, í Krakkakiljunni.
Bækur Guðrúnar Helgadóttur í Krakkakiljunni
Í Húllumhæ: Emma Nardini Jónsdóttir hittir ritstjórann Sigþrúði Gunnarsdóttur og ræðir við hana um ævi og störf rithöfundarins Guðrúnar Helgadóttur, sem lést í vor.
Upptakturinn og hrekkjavöku-Krakkakilja
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum og Auðunn Sölvi hittir Dagrúnu Ósk Jónsdóttur í Krakkakiljunni.
Upptakturinn og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum og Auðunn Sölvi hittir Bernd Ogrodnik í Krakkakiljunni.
Upptakturinn og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum og Auðunn Sölvi hittir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur í Krakkakiljunni.
Leikrit eftir krakka, Upptakturinn og Hildur Guðnadóttir
Í Húllumhæ: Við kíkjum á samlestur á tveimur leikritum eftir krakka, kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum og Óskarsverðlaunahafanum Hildi Guðnadóttur.
Upptakturinn, Birgitta Haukdal og Abbababb
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum, tónlistarkonunni og rithöfundinum Birgittu Haukdal og Kristinu Mocus sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Abbababb.
Upptakturinn, Siggi Sigurjóns og Abbababb
Í Húllumhæ: Við kynnumst ungu tónskáldi í Upptaktinum, leikaranum Sigurði Sigurjónssyni og honum Óttari Kjerulf Þorvarðarsyni sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Abbababb.
Hjólabrettanámskeið á Hellissandi, Bogi Ágústsson og Abbababb
Í Húllumhæ: Við förum á hjólabrettanámskeið á Hellissandi, kynnumst fréttamanninum Boga Ágústssyni og henni Ísabellu Hlynsdóttur sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Abbababb…
Heiðursverðlaun Sagna, ballettstrákur, rapp á Eskifirði og Gullplatan
Í Húllumhæ: Við hittum heiðursverðlaunahafa Sagna 2022, strák sem komst inn í virtan ballettskóla í San Francisco á fullum skólastyrk, krakka sem rappa á Eskifirði og kynnumst nýju…
Brot af því besta í vetur, kvikmyndakennsla og Krakkakilja
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn lítur yfir farinn veg og við sjáum brot af því besta í Húllumhæ í vetur. Björgvin Ívar kennir okkur persónusköpun og Auðunn Sölvi hittir rithöfundinn Hilmar…
Túlípop, kvikmyndakennsla og Krakkakilja
Í Húllumhæ: Árni Beintinn heimsækir Túlípop og fræðist um þessa íslensku teiknimyndaþætti. Björgvin Ívar kennir okkur að tala í myndavél og Emma hittir rithöfundinn Nínu Björg Jónsdóttur…
Mússíla, kvikmyndakennsla og Krakkakilja
Í Húlumhæ: Árni Beinteinn fræðist um nýtt forrit sem kennir krökkum tónlist, Björgvin Ívar fræðir okkur um Swipe cut-brelluna og Auðunn Sölvi spjallar við Sævar Helga í Krakkakiljunni.
Fiðringurinn, kvikmyndakennsla og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn fer norður á Akureyri og fylgist með Fiðringnum, hæfileikakeppni grunnskólanna á Akureyri. Björgvin Ívar kennir okkur allt um grænskjái og Auðunn Sölvi fær…
Upptakturinn og bókasafnsráðgáta
Í Húllumhæ: Árni fer norður á Akureyri á Upptaktinn og við kíkjum á bókasafnsráðgátu í Gerðubergi.
BIG BANG tónlistarhátíð og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn kíkir á tónlistarhátíðina BIG BANG og Auðunn Sölvi ræðir við Jón Baldur Hlíðberg um bókina Fagur galaði fuglinn sá.
Barnamenningarhátíð
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn og ungir fréttamenn kíkja á Barnamenningarhátíð í Reykjavík og kynna sér það sem þar var um að vera.
Danskeppni Samfés, Stíll, kvikmyndakennsla og Krakkakilja
Í Húllumhæ: Við sjáum frá danskeppni Samfés og hönnunarkepninni Stíl. Björgvin Ívar kennir okkur kvikmyndatöku og Emma hittir Sverri Norland í Krakkakiljunni.
Þoka, Manndýr, Johannes Piirto og Krakkakiljan
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn fer um víðan völl, kíkir á æfingu á leikverkinu Þoku í Borgarleikhúsinu, tekur viðtal við ungan, finnskan píanóleikara og fræðist um þátttökuverkið Manndýr.
Umskiptingurinn, Dance World Cup og Forspil að framtíð
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn kíkir á æfingu á leikritinu Umskiptingurinn, kynnist keppendum á undankvöldi Dance World Cup og hittir listræna stjórnendur og leikara verksins Forspil að…
Keppendur á úrslitum Söngvakeppninnar og Vatnsdropinn
Í Húllumhæ: Árni Beinteinn kynnist keppendum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar betur og spjallar við káta krakka sem taka þátt í Vatnsdropanum, alþjóðlegu menningarverkefni barna í…
Upptakturinn og seinna undankvöld Söngvakeppninnar
Í Húllumhæ: Við kynnumst næstu fimm atriðunum sem keppa á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og hlustum á tónlist eftir ungt tónskáld á Upptaktinum 2021.
Langelstur að eilífu og fyrra undankvöld Söngvakeppninnar
Í Húllumhæ: Heimsókn í Gaflaraleikhúsið þar sem verið er að æfa söngleikinn Langelstur að eilífu, við kynnumst svo fyrstu fimm atriðunum sem keppa á fyrra undankvöldi Söngvakeppni…
Skólafréttir, ungur fréttaritari í Brussel og Upptakturinn
Í Húllumhæ: Í þessum þætti kynnum við okkur nýjar fréttavef fyrir krakka, Skólafréttir. Við förum í ferðalag um Brussel í Belgíu með ungum fréttamanni og heyrum tónverk eftir ungt…
Sjónarafl á Listasafni Íslands og Upptakturinn: Byrjun og endir
Í Húllumhæ: Í þessum þætti fáum við að kynnast einu af tónskáldum Upptaktsins frá því í fyrra og hlustum á verkið. Við skellum okkur líka á Listasafn Íslands en Árni Beinteinn kynnti…
Vetrarhátíð í Reykjavík og tónar, dans og myndlist Upptaktsins
Húllumhæ verður tileinkað tónsköpunarverkefninu Upptaktinum í dag. Á Vetrarhátíð í Reykjavík sem hófst í gær verða sýnd myndlistar- og dansverk sem unnin eru upp úr tónverkum Upptaktsins.
Ungt listafólk, Ljóðaflóð og Upptakturinn
Húllumhæ í kvöld er tileinkað listsköpun unga fólksins. Við heyrum viðtal við Ástu Sif Hinriksdóttur, 11 ára tónskáld í tónlistarverkefninu Upptakturinn og heyrum sjálft tónverkið…
Þorramatur með Jóni Gnarr, kvikmyndakennsla og Upptakturinn
Í Húllumhæ: Í þessum þætti heyrum við viðtal við Andrés Illuga Gunnarsson, ungt og upprennandi tónskáld í tónlistarverkefninu Upptakturinn og hlustum á verkið hans Dimm nótt. Við…
Þykjó í Hörpu, kvikmyndalýsing og Ronja ræningjadóttir
Í Húllumhæ í dag: Við förum í Hörpu og kynnum okkur hið fjölbreytta hönnunar- og upplifunarverkefni Þykjó sem er ætlað börnum og fjölskyldum. Við fáum góð ráð um lýsingu í heimatilbúnum…
Krakkaskaupið, kvikmyndakennsla, þrettándinn og Pollýanna
Húllumhæ dagsins: Árni Beinteinn fer á stjá á nýju ári 2022 og kynnir sér hvað krökkum fannst um Krakkaskaupið sem sýnt var á gamlárskvöld og talar við höfunda þess. Hann fer líka…