Húllumhæ

Brot af því besta í vetur, kvikmyndakennsla og Krakkakilja

Í Húllumhæ: Árni Beinteinn lítur yfir farinn veg og við sjáum brot af því besta í Húllumhæ í vetur. Björgvin Ívar kennir okkur persónusköpun og Auðunn Sölvi hittir rithöfundinn Hilmar Örn Óskarsson og ræðir við hann um bókina hans Holupotvoríur alls staðar!

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

27. maí 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,