Húllumhæ

Fiðringurinn, kvikmyndakennsla og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Árni Beinteinn fer norður á Akureyri og fylgist með Fiðringnum, hæfileikakeppni grunnskólanna á Akureyri. Björgvin Ívar kennir okkur allt um grænskjái og Auðunn Sölvi fær til sín góðan gest í Krakkakiljuna.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Frumsýnt

6. maí 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,