Húllumhæ

Upptakturinn og bókasafnsráðgáta

Í Húllumhæ: Árni fer norður á Akureyri á Upptaktinn og við kíkjum á bókasafnsráðgátu í Gerðubergi.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Kristján Edelstein

Gréta Salóme Stefánsdóttir

Torfhildur Elva F. Tryggvadóttir

Haukur Skúli Óttarsson

Ragnheiður Birta Hákonardóttir

Heimir Sigurpáll Árnason

Eiður Reykjalín Hjelm

Kristín Sóley Björnsdóttir

Ævar Þór Benediktsson

Embla Vigfúsdóttir

Svanhildur Halla Haraldsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

29. apríl 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,