Húllumhæ

Umskiptingurinn, Dance World Cup og Forspil að framtíð

Í Húllumhæ: Árni Beinteinn kíkir á æfingu á leikritinu Umskiptingurinn, kynnist keppendum á undankvöldi Dance World Cup og hittir listræna stjórnendur og leikara verksins Forspil framtíð sem sýnt er í Norræna húsinu næstu helgar.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Auðunn Sölvi Hugason

Katla Líf Drífu-Louisdóttir

Arndís Hrönn Egilsdóttir

Sara Martí Guðmundsdóttir

Ragnhildur Gísladóttir

Svandís Dóra Einarsdóttir

Ævar Þór Benediktsson

Kjartan Ólafsson

Vala Snædal

Sigrún Briem

Tinna Hjálmarsdóttir

Unnur Ásta Birgisdótir

Ólög Natalie Gonsalez

Móheiður Lena Halldórsdóttir

Anna Lára Gunnarsdóttir

Hópurinn Dass

Valgerður Pálína Vigdísardóttir

Andrea Ísold Jónsdóttir

Freyja María Davíðsdóttir

Elma Rún Kristinsdóttir

Örn Árnason

Iðunn Ólöf Berndsen

Júlía Dís Gylfadóttir

Anna Karen

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

18. mars 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,