Húllumhæ

Þykjó í Hörpu, kvikmyndalýsing og Ronja ræningjadóttir

Í Húllumhæ í dag: Við förum í Hörpu og kynnum okkur hið fjölbreytta hönnunar- og upplifunarverkefni Þykjó sem er ætlað börnum og fjölskyldum. Við fáum góð ráð um lýsingu í heimatilbúnum stuttmyndum og í Krakkakiljunni ætla Auðunn og Emma segja frá bók sem varð 40 ára árið 2021 og örugglega allir þekkja, Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Sigríður Sunna Reynisdóttir

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Emma Nardini Jónsdóttir

Auðunn Sölvi Hugason

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

14. jan. 2022

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

,