Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
MenntaRÚV
Leit
Sögur
Þættir
Páskar
Í síðasta þætti vetrarins velur Hrefna að gera eitthvað öðruvísi með krökkunum. Í tilefni páskana fá krakkarnir að skreyta egg með mismunandi aðferðum.
Tortillur
Krakkarnir læra að elda spænska tortillu.
Pierogi
Krakkarnir mæta í fyrsta heimilisfræðistímann eftir áramót og Póland verður fyrir valinu. Þau læra að elda pierogi sem getur bæði verið eftirréttur og aðalréttur.
Jóla-Ís - Ísland
Það eru að koma jól og krakkarnir drógu Ísland. Þá er ekkert í stöðunni nema búa til Jóla-Ís.
Lamington kaka - Ástralía
Ástralía verður fyrir valinu að þessu sinni en einn vinsælasti eftirrétturinn þar í landi er Lamington kaka eða Lammo.
Sushi - Japan
Krakkarnir ferðast hinumeginn á hnöttinn og kynnast Japanskri matarmenningu, þegar þau læra að búa til Sushi.
Hrekkjavaka - Bandaríkin
Að þessu sinni er Hrefna með hrekkjavökuþema í heimilisfræðinni þar sem krakkarnir útbúa þjóðlegan rétt, með hrekkjavökuívafi.
"French toast" - Frakkland
Í þessum fyrsta heimilisfræðitíma vetrarins, kynnast krakkarnir í skólanum nýja heimilifræðikennaranum sínum henni Hrefnu.
,