Dansinn okkar

Stepp

Í þessum þætti kynnumst við steppdansi. Nokkrir nemendur Chantelle Carey sýna okkur og segja frá steppdansinum.

Fram koma:

Arnaldur Halldórsson

Erlen Isabella Einarsdóttir

Ísabel Dís Sheehan

Linda Ýr Guðrúnardóttir

Sigríður Hagalín Pétursdóttir

Ylfa Blöndal

Danshöfundur

Chantelle Carey

Birt

28. feb. 2021

Aðgengilegt til

2. apríl 2023
Dansinn okkar

Dansinn okkar

Stundin okkar kíkir í heimsókn til danshópa og dansskóla til fræðast um mismunandi dansstíla. Ungir dansarar sýna dans og segja okkur frá hvers vegna þeim finnst gaman dansa.