Bolli og Bjalla

Páskar á skrifborði

Í þessum seinasta þætti vetrarins undirbúa álfarnir Bolli og Bjalla, páskana á skrifborðinu hans Bjarma, þó það séu tvær vikur í páska. Bolli hefur alltaf haldið upp á páskana einn og Bjalla hefur aldrei haldið upp á páskana, svo spenningurinn hjá þeim er ótrúlegur.

Frumsýnt

5. apríl 2022

Aðgengilegt til

31. mars 2025
Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.

Þættir

,