Bolli og Bjalla keppast við að telja hversu oft Bjarmi nær að halda á lofti en hann slær metið sitt í þessum þætti.
Bjalla verður því miður fyrir barðinu á risastórum fótboltanum hans Bjarma og meiðist en neitar að leita sér aðstoðar á meðan Bolli reynir að sannfæra hana um að fara til læknis.
Frumsýnt
27. feb. 2022
Aðgengilegt til
5. maí 2023
Bolli og Bjalla
Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.