Bolli og Bjalla

Neteinelti

Bolli verður fyrir aðkasti á netinu og bregst við með því setja brandara á netið sem eru á kostnað annarra álfa. Á meðan bakar Bjalla köku fyrir Bolla, sem hún ætlar koma honum á óvart með.

Frumsýnt

5. des. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.

Þættir

,