Bolli og Bjalla

Drífðu þig að slaka á!

Álfarnir Bolli og Bjalla lenda í óhappi með símann hans Bjarma og framtíð íslensks barnaefnis er í húfi. Bolli gerir ekkert annað en slaka á en Bjalla er alltaf drífa sig, hvað ef þau drífa sig bara slaka á?

Frumsýnt

27. okt. 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.

Þættir

,