Bolli og Bjalla

Nýr álfur

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu.Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Frumsýnt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.

Þættir

,