Ævar vísindamaður IV

Þáttur 8 af 8

Í lokaþætti Ævars vísindamanns leggjum við land undir fót og heimsækjum stærstu tilraun í heimi; hraðalinn í CERN. Við spjöllum líka við sigurvegara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og hin eina sanna Dr. Jane Goodall, sem við hittum í fyrsta þætti vetrarins, kíkir aftur í heimsókn og gefur okkur góð ráð.

Frumsýnt

22. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævar vísindamaður IV

Ævar vísindamaður IV

Edduverðlaunaþættir frá 2016 úr smiðju Ævars vísindamanns. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.

,