Ævar vísindamaður III

Laufblásaraknúið svifbretti

Í þessum þætti ætlar Ævar skoða orku. Við notum laufblásara til búa til svifbretti, vísindamaður dagsins er Niels Bohr sem kom þróun kjarnorkusprengjunnar, Sprengju-gengið mætir á svæðið, heimsækjum Orkuverið Jörð og skoðum dýr í útrýmingarhættu.

Frumsýnt

10. feb. 2016

Aðgengilegt til

27. júní 2024
Ævar vísindamaður III

Ævar vísindamaður III

Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson

,