Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Afreksíþróttafólk með krabbamein

Þetta er sérstakur íþróttaþáttur þar sem Valdimar ræðir við Mist Edvardsdóttur landsliðskonu í fótbolta og Kára Kristján Kristjánsson landsliðsmann í handbolta. Þau greindust bæði með krabbamein en héldu áfram í íþróttum sem hjálpaði þeim í gegnum veikindin.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson.

Frumflutt

15. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Að eiga mömmu eða pabba með krabba

Þegar Valdimar fékk þær fréttir pabbi hans hefði greinst með krabbamein, fékk hann þá hugmynd gera hlaðvarpsþátt til þess fræða sig og hlustendur um sjúkdóminn og afleiðingar hans.

Umsjón: Valdimar Högni Róbertsson.

Þættir

,