RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Borgarfjörður, Mýrarsýsla aðfaranótt 7.júní 2016

Hætta er á að útsending RÚV verði fyrir truflunum, detti niður, aðfaranótt 7.júní, frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöð við Vatnshamra. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.