Mynd með færslu

Vinsældalisti Rásar 2

Anna Rakel Róbertsdóttir færir okkur Vinsældalista Rásar 2, dustar rykið af eldri vinsældalistum og segir okkur líka hvað er vinsælt úti í heimi.
Næsti þáttur: 30. september 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Topp20 listinn 19. - 26.ágúst 2017

1 Calvin Harris Feels
2 ARCADE FIRE Signs of life
3 ARON CAN Geri ekki neitt (ft. Unnsteinn)
4 NÝDÖNSK Stundum
5 CALLUM BEATTIE Man behind the sun
6 TLC It's sunny
7 PORTUGAL THE MAN Feel It Still
8 HARRY STYLES Two ghosts
9 KARL ORGELTRIO Ladyshave (ft. Raggi Bjarna)
10 PÁLL ÓSKAR Líður aðeins betur
11 RAG 'N' BONE MAN As you are
12 SYCAMORE TREE Bright New Day
13 ÚLFUR ÚLFUR Engar Hendur
14 EGILL ÓLAFSSON Hósen Gósen
15 STURLA ATLAS I Know (ft. Major Lazer)
16 GEORGE EZRA Don't Matter Now
17 Bubbi Tunga svipunnar
18 200.000 NAGLBÍTAR Allt í heimi hér
19 ATOMSTATION Ravens Of Speed
20 Kíta Sill Young

Þættir í Sarpi

Moses Hightower heldur toppsætinu

Lagið „Fjallaloft“ með íslensku hljómsveitinni Moses Hightower er enn topplag Vinsældalista Rásar 2. Í öðru sæti er belgíska Eurovision lagið „City Lights“ með Blanche og í því þriðja er Júníus Meyvant og lagið „Mr. Minister Great“.
07.06.2017 - 16:09

„Fjallaloft“ á toppi Vinsældalista Rásar 2

Íslenska hljómsveitin Moses Hightower á nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2, „Fjallaloft“. Í öðru sæti listans er Júníus Meyvant með lagið „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er belgíska Eurovisionlagið „City Lights“ í flutningi Blanche.
27.05.2017 - 17:00

Salvador Sobral á toppi Vinsældalista Rásar 2

Sigurlag Eurovision söngvakeppninnar, framlag Portúgals, „Amar Pelos Dois“, í flutningi Salvador Sobrals, er nýtt topplag Vinsældalista Rásar 2. Júníus Meyvant fer niður í annað sætið með lagið „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er sænska...
20.05.2017 - 17:00

Júníus Meyvant í toppsætinu

Júníus Meyvant fer á topp Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Mr. Minister Great“. Í öðru sæti listans er Robin Bengtsson með sænska Eurovisionlagið „I Can't Go On“ og í því þriðja er Eurovisionlag Belgíu, „City Lights“ með Blanche.
13.05.2017 - 17:00

Ed Sheeran enn á toppnum

Ed Sheeran fagnar þriðju viku á toppi Vinsældalista Rásar 2 með lagið „Galway Girl“. Í öðru sæti listans er nýtt lag með Júníusi Meyvant, „Mr. Minister Great“ og í því þriðja er Mugison með lagið „Tipzy King“.
06.05.2017 - 17:00

Ed Sheeran aftur á toppi Vinsældalista Rásar 2

Ed Sheeran heldur toppsætinu með lagið „Galway Girl“. Í öðru sæti Vinsældalista Rásar 2 er Rihanna með lagið „Love On The Brain“ og í því þriðja er lagið „Green Light“ með Lorde.
29.04.2017 - 17:00