Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Helga Seljan og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.
Næsti þáttur: 29. apríl 2017 | KL. 11:02
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Vilja afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum

Örorkulífeyrisþegar vilja fá afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum fyrir ásakanir um bótasvik sem ekki áttu við rök að styðjast. Þetta sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í Vikulokunum.
01.04.2017 - 12:26

Setti ekki neina afarkosti í deilunni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi í ríkisstjórn í gær að hugsanlega kæmi til lagasetningar ef menn hefðu ekki náð saman. Hún segist þó ekki hafa sett samningsaðilum neina afarkosti í deilunni.
18.02.2017 - 12:58

Lagasetning hafi verið handan við hornið

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að komið hafi verið að ögurstundu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Samningar náðust í nótt og fer samningurinn nú til atkvæðagreiðslu.
18.02.2017 - 11:09

Telja afskipti myndu gera illt verra

Deilendur í sjómannaverkfallinu eru sammála um að stjórnvöld eigi ekki að grípa inn í deiluna. Þeir telja það geti valdið skaða enda staðan viðkvæm
04.02.2017 - 12:23

Skipa á formenn nefnda eftir þingstyrk

Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir að samkvæmt þingskaparlögum beri að semja um formennsku í nefndum á grundvelli þingstyrks. Það þýði að jafnmargir formenn eigi að koma úr minnihluta og meirihluta. Páll Magnússon...

Páll segir Bjarna hafa gert mistök

Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segir að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gert mistök þegar hann tilkynnti ráðherraval sitt og að hann hljóti sem skynsamur maður að leiðrétta þau.
14.01.2017 - 11:50

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vikulokin

Þorbjörn Þórðarson, Drífa Snædal og Fanney Birna Jónsdóttir
22/04/2017 - 11:02
Mynd með færslu

Vikulokin

Njáll Trausti, Bjarkey Olsen og Sveinn Arnarsson
15/04/2017 - 11:02