Mynd með færslu

Víðsjá

Menningarþáttur sem bítur. Fjallað um menningu á breiðum grundvelli. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Helgi Snær Sigurðsson.
Næsti þáttur: 25. ágúst 2016 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Hólmfríður tekur við keflinu af Jóhanni Páli

Hólmfríður Úa Matthíasdóttir tekur við starfi Jóhanns Páls Valdimarssonar, sem selt hefur 42.5% hlut sinn í Forlaginu. Áður gegndi hún stöðu forstöðumanns Réttindastofu Forlagsins.
24.08.2016 - 14:30

Leikár öflugra kvenna

Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri segir sterkar kvenpersónur, samskipti kynjanna og hlutverk þeirra áberandi í verkefnavali leikhússins á næsta leikári sem hefst í byrjun september.
22.08.2016 - 17:22

Sendur í sveit á morgun

Heimildaútvarpsþáttaröðin Sendur í sveit verður flutt á Rás 1 næstu sex laugardaga klukkan 10:15 og hefst á morgun.
19.08.2016 - 15:56

Hvað er Menningarnótt?

Menningarþátturinn Víðsjá verður í dag helgaður hinni miklu Menningarnótt í Reykjavík. Hátíðin verður skoðuð í víðu samhengi og frá óvæntum sjónarhornum.
19.08.2016 - 14:50

Myndlistarmenn fái greitt fyrir vinnu sína

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, vill að stjórnvöld beiti sér fyrir því að myndlistarmenn fái sanngjörn laun fyrir að setja upp sýningar og sýna verk sín í opinberum söfnum.
18.08.2016 - 10:56

Ópera Huga frumsýnd í Kronborg í kvöld

Hamlet in Absentia, ópera eftir Huga Guðmundsson tónskáld, verður frumflutt í Krónborgarkastala í Danmörku í kvöld kl. 20, sögusviði leikritsins Hamlet eftir Vilhjálm Shakespeare. Óperan er byggð á leikritinu og er sú fyrsta sem samin hefur verið af...
16.08.2016 - 16:11

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Helgi Snær Sigurðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Þjóðleikhúsið, Hómer, bestu kvikmyndirnar og nýr útgefandi
23/08/2016 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Borgarleikhúsið, uppáhaldstónverk og bók vikunnar
22/08/2016 - 16:05

Facebook