Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Næsti þáttur: 30. mars 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Að eiga eða vera?

Verk þýska félagssálfræðingsins, sálgreinisins og hugsuðarins Erichs Fromm voru rifjuð lítillega upp í Víðsjá. Hann gagnrýndi mjög efnishyggju og sjálfshyggð nútímamannsins og skrif Erichs Fromm eiga enn vel við.
28.03.2017 - 16:45

Vígvöllur ástarinnar áþreifanlegur

Tímaþjófurinn, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, hefur fengið það rými sem hún á skilið á sviði Þjóðleikhússins að mati Guðrúnar Baldvinsdóttur, gagnrýnanda Víðsjár.
27.03.2017 - 17:09

Sýrlenskur flóttamaður býður upp á kaffi

„Stundin með Marwan kennir mikilvæga lágstillta lexíu sem vart verður lýst nema allur líkaminn gæti talað,“ segir María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, en hún fór að sjá verkið Aftur á bak í Borgarleikhúsinu.
27.03.2017 - 16:53

Starf leikskáldsins hefur breyst

Í dag er Alþjóðlegi leiklistardagurinn og þá er ekki úr vegi að huga að leikritun. Bjarni Jónsson, leikskáld, er einn þeirra sem er oftar en ekki með hugann við hana og mun koma fram á málþingi í Gunnarshúsi í kvöld.
27.03.2017 - 16:32

Þeir sem sleppa lífs

Sigurbjörg Þrastardóttir fór út í heim og þegar hún kom heim aftur sátu tvær ólíkar bækur eftir í huga hennar. Í pistli í Víðsjá sagði Sigurbjörg frá bókunum en um þær má lesa hér eða hlusta á pistilinn í spilaranum.

Áhorfendur settir í spor hælisleitenda

Ósýnilega leikhúsið – Osynliga Teatern – er leikhópur sem starfar í Stokkhólmi en er staddur hér á landi vegna uppsetningar sýningar sinnar Aftur á bak sem verður sýnd í nokkur skipti í Borgarleikhúsinu.
24.03.2017 - 09:31

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Fórn, femínísk heimspeki og Tímaþjófurinn
29/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Dansinn og lífsspekin
28/03/2017 - 16:05

Facebook