Mynd með færslu

Víðsjá

Menningarþáttur sem bítur. Fjallað um menningu á breiðum grundvelli.
Næsti þáttur: 24. júlí 2016 | KL. 14:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ó, dagar!

Fimmtudagspistill Sigurbjargar Þrastardóttur
01.07.2016 - 14:01

Tímaskekkjur á þrykk

Á þrykk nefnist námskeið sem haldið er á vorönn í Háskóla Íslands. Þar koma saman meistaranemar í hagnýtri ritstjórn og útgáfu og ritlist og setja saman bókverk sem þau gefa síðan út.
30.06.2016 - 15:41

Listrænn könnunarleiðangur í Kópavogi

Smiðjuhverfið í Kópavogi kannast margir við og tengja það eflaust við fyrirtæki og fjölda rangala. Listhópurinn Bermúda lagðist í rannsóknarvinnu um bæjarskipulag og skipuleggur nú listahátíð í þessu óvenjulega hverfi.
30.06.2016 - 15:24

Tímaskekkjur og Harpa

Í síðustu Víðsjá fyrir sumarlokun verður þetta:
30.06.2016 - 10:36

Rasspotín gefur út örsögur

Er hægt að mæla gæði bóka í fjölda seldra eintaka?
29.06.2016 - 16:47

Féll fyrir þessu flotta sándi

Reynir Sigurðsson féll fyrir Víbrafóninum þegar hann heyrði 78 snúninga plötu með breska píanistanum George Shearing og var þá ekki aftur snúið, en kvartett Reynis spilar í Björtuloftum í Hörpu á sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans.
29.06.2016 - 14:36

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Dagur Gunnarsson
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Hvað á þetta að þýða?
10/07/2016 - 14:00
Nína Tryggvadóttir - listmári

Víðsjá

03/07/2016 - 14:00

Facebook