Mynd með færslu

Víðsjá

Menningarþáttur sem bítur. Fjallað um menningu á breiðum grundvelli. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Helgi Snær Sigurðsson.
Næsti þáttur: 23. október 2016 | KL. 14:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Mengi heima og heiman

Menningarhúsið Mengi við Óðinsgötu hefur fært út kvíarnar tímabundið og stendur þessa dagana fyrir sýningu og listviðburðum í íslenska sendiráðinu í Berlín.
20.10.2016 - 16:41

Tillitsleysi okkar er löglegt

Fangelsi og ljóðlist koma fyrir í pistli Sigurbjargar Þrastardóttur í Víðsjá, 20. október 2016.
20.10.2016 - 16:27

Frá kvennabaði í Egyptalandi til móðurmorðs

Sigríður Pétursdóttir fjallaði um London Film Festival í Víðsjá.
20.10.2016 - 16:21

Verk um heimilisofbeldi byggt á reynslusögum

SUSS! er nýtt leikverk eftir leikhópinn RaTaTam byggt á reynslusögum, þolenda, geranda og aðstandenda, um heimilisofbeldi.
20.10.2016 - 11:40

Gamall draumur að skrifa um Hestvík

Gerður Kristný skrifar bækur og þá m.a. bækur fyrir fullorðna. Ein slík er nýkomin út, Hestvík, og heitir eftir stað sem foreldrar höfundarins áttu á bústað.
19.10.2016 - 16:34

„Finnst ég vera rússnesk“

Uppfærsla Íslensku óperunnar á Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky verður frumsýnd á laugardaginn í Eldborg. Hljómsveitarstjóri er Benjamin Levy og leikstjóri Anthony Pilavachi. Þóra Einarsdóttir sópran fer með hið krefjandi hlutverk Tatjönu í...
18.10.2016 - 16:26

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Helgi Snær Sigurðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Sögur af grönnum
21/10/2016 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Útiskór, Mengi og London Film Festival
20/10/2016 - 16:05

Facebook