Mynd með færslu

Víðsjá

Menningarþáttur sem bítur. Fjallað um menningu á breiðum grundvelli. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Helgi Snær Sigurðsson.
Næsti þáttur: 5. desember 2016 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Frjádagur gerir allt vitlaust

Sigurbjörg Þrastardóttir á útiskónum í Víðsjá, fyrsta desember:
01.12.2016 - 16:04

Fátækt á Norðurlöndunum

Þórhildur Vígdögg Kristínardóttir safnaði sér fyrir snyrtivörum og fatnaði, sem hún hafði ekki efni á, því öðruvísi fannst henni hún ekki vera verðug vináttu annarra. Hún er einn höfundanna sem á frásögn í safnritinu Á morgun er aldrei nýr dagur.
30.11.2016 - 16:02

Nýr hljómur hjá Andra Snæ

Eftir viðburðarrikt ár sendir Andri Snær Magnason frá sér sagnasafnið Sofðu ást mín, þar sem kveður við nýjan tón í höfundarverki hans.
30.11.2016 - 11:55

Karnivalískur draumaheimur

„Texti Guðrúnar Evu stekkur úr því að lýsa því minnsta, baunaspírum og veggfóðri, yfir í hið stóra, mannkynssöguna alla og voðaverk mannskepnunnar,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir gagnrýnandi Víðsjár um nýjustu skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur,...

Hræra í landanum með vísnasöng

Hljómsveitin Vísur og skvísur, sem samanstendur af þeim Vigdísi Hafliðadótur og Þorgerði Ásu Aðalsteinsdóttur, hefur það markmið að kynna landa sína fyrir vísnasöng. Þær flytja lög úr ýmsum áttum, þó oftast norrænum, sem spanna breidd tilfinninga...
29.11.2016 - 15:50

Steinar Bragi leikur sér að lesendum

„Ímyndunarafl hans er takmarkalaust, hann sprengir áður óþekktar víddir sem bæði skelfa og hrella,“ segir Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um smásagnasafn Steinars Braga, Allt fer.
29.11.2016 - 13:56

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Helgi Snær Sigurðsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Strákur úr Keflavík
04/12/2016 - 14:00
Mynd með færslu

Víðsjá

Strákur úr Keflavík
02/12/2016 - 16:05

Facebook