Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Næsti þáttur: 24. september 2017 | KL. 14:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Eitraðir sveppir og endurreisnin

Voru mörg af mestu meistaraverkum Endurreisnarinnar í Norður-Evrópu unnin undir áhrifum frá skynvíkkandi eitrunum? Leituðu alvarlegar eitranir af völdum sveppagróðurs á grösum jarðar inn í meistaraverk sem við stöndum dáleidd frammi fyrir í dag?
21.09.2017 - 17:42

Hvað gera Bandamenn listanna?

Getur almenningur, einstaklingar eða hópar fólks, staðið fyrir listsköpun af háum gæðum og kallað eftir einstökum listaverkum? Er listin sterkt hreyfiafl í lýðræðinu? Já, segir þýski sýningarstjórinn og menningarfrömuðurinn Alexander Koch sem...
21.09.2017 - 16:02

Fáfræði er styrkur

„Borgarleikhúsið byrjar leikhúsveturinn af miklum samfélagslegum metnaði,“ segir María Kristjánsdóttir í umfjöllun sinni um leiksýninguna 1984 í Borgarleikhúsinu. Gagnrýnina, úr þættinum Víðsjá á Rás 1, má lesa hér og hlusta á hana í spilaranum.
21.09.2017 - 13:45

Myndlistin kveikir á langtímaminninu

Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer er yfirskrift málþings sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og Listasafni Íslands á milli kl. 13 og 18 á morgun, miðvikudag. Tilefni umræðunnar er útkoma samnefndrar bókar sem Halldóra...
19.09.2017 - 16:25

Allsber Trump og aktívistarnir

Samtímis, í fimm borgum Bandaríkjanna, risu jafnmargar eftirlíkingar forsetans. En engin þeirra var í neinum fötum. Hópurinn Indecline setur upp pólitísk listaverk í skjóli nafnleyndar.
19.09.2017 - 16:10

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Hver er eiginlega munurinn á íslenskum uppvakningum og þeim sem vakna upp í eftirlífi sínu erlendis? Ragnhildur Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli.
19.09.2017 - 15:28

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Ella Fitzgerald, Á eigin vegum, klarínettur og hvað er að heyra?
22/09/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Ofskynjanir, kóngulær og saumavélaprinsessur.
21/09/2017 - 16:05

Facebook