Mynd með færslu

Uxi '95 tuttugu ára

Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá því að tónlistarhátíðin Uxi fór fram í landi Geirlands og Skaftárhrepps, um kílómetra frá Kirkjubæjarklaustri. Þetta var ekki venjuleg útihátíð á íslenskan mælikvarða, þarna var lítið um sveitaballapoppið, heldur komu fram íslenskar og erlendar dans og jaðar hljómsveitir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes